Færslur: Sjúkratrygginar Íslands

Vilja gera þjónustu við aldraða markvissari
Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við Fjallabyggð um ný og fjölbreyttari úrræði í öldrunarmálum. Bæjarstjóri Fjallabyggðar telur nauðsynlegt að endurmeta þjónustu við aldraða og horfa til lengri framtíðar en gert hafi verið.
Skilyrði um tveggja ára reynslu sjúkraþjálfara afnumið
Heilbrigðisráðherra hefur fellt úr gildi umdeilt skilyrði um að sjúkraþjálfarar þurfi að hafa starfað í tvö ár eftir löggildingu til að ríkið taki þátt í kostnaði sjúklings.
Eðlilegt að óska skýringa á útgjöldum
Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir að ósk um skýringar SÁÁ á 134 milljónum króna, sé hluti af eftirlitshlutverki. Beðið sé eftir svari frá SÁÁ á útgjöldunum.