Færslur: Sjúkraflutningamenn

Fannst lifandi í líkpoka
Skömmu áður en smyrja átti lík hinnar tvítugu Timeshu Beauchamp á útfararstofunni, uppgötvaðist að hún var enn á lífi.
25.08.2020 - 16:02
Nýir sjúkrabílar verða gulir
Íslenskir sjúkrabílar fá brátt alveg nýtt útlit. Tuttugu og fimm nýir sjúkrabílar verða fluttir til landsins síðar í sumar. Þeir eru fagurgulir og með svokallaðri Battenburg-merkingu.
Formaður LSS hættur
Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, LSS, sagði af sér á félagsfundi í kvöld. Stefán var kjörinn formaður á 16. þingi sambandsins 2016 og sjálfkjörinn á þingi þess í apríl á þessu ári. Síðan þá hefur umræða um ýmis ágreiningsmál orðið hávær, segir í fréttatilkynningu frá Landssambandinu.
06.06.2018 - 01:27
Viðtal
„Hugsanir sem djöflast í höfðinu á þér“
„Þetta eru hugsanir sem djöflast í höfðinu á þér.“ Þetta segir slökkviliðsmaður sem glímdi við áfallastreituröskun. Vakning hefur orðið um mikilvægi sálræns stuðnings og þess að vinna með áföll innan slökkviliðsins, lögreglunnar og meðal björgunarsveita undanfarin ár og áratugi en hann segir að stöðugt verði að minna á mikilvægi þess að tala um erfið útköll. Sérfræðingur segir þörf á að efla þekkingu og meðferðarúrræði hér á landi.