Færslur: Sjúkrabíll

Féll tíu metra niður í húsgrunn
Maður féll tíu metra til jarðar niður í húsgrunn á byggingarsvæði í Katrínartúni í morgun. Þetta staðfestir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu.
Miklar annir við COVID-sjúkraflutninga
Miklar annir hafa verið við sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðustu daga, samhliða fjölgun COVID-smita. Í nótt voru tuttugu og þrír slíkir flutningar og síðustu daga hefur fjöldinn verði svipaður. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðstjóri, segir að fólki hafi aðeins verið fjölgað í slökkviliðinu en að álagið hafi þó aukist. 
Fimm á sjúkrahús eftir harða aftanákeyrslu
Fimm voru flutt á sjúkrahús um tvöleytið í dag eftir harða aftanákeyrslu á Vesturlandsvegi við Esjuberg. Fólkið hafði allt minniháttar áverka en réttast þótti þó að flytja það til skoðunar á sjúkrahús.
18.04.2021 - 16:05