Færslur: Sjóvarnir

Sjór gusast yfir lóðina
Sjóvarnargarðurinn í Hrísey er kominn til ára sinna og mikil þörf á lagfæringu. Hríseyingur segir sjó flæða upp á lóð til sín og að hús séu í hættu.
15.11.2020 - 13:08
Myndskeið
Lagfæringar á sjóvörnum kosta um 300 milljónir
Það kostar allt að 300 milljónir að gera við sjóvarnargarða á Sauðárkróki sem skemmdust í óveðrinu í desember. Hækka þarf garðana töluvert til að þeir standist breytt veðurfar og sjólag.
Sjóvarnir í Vík kosta 330 milljónir
Áætlaður kostnaður við nýjan varnargarð vegna sjávarrofs við Vík í Mýrdal er tæpar 330 milljónir króna, segir Ólöf Nordal Innanríkisráðherra í svari við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar á Alþingi. Ólöf segir að hefjist framkvæmdir á þessu ári, sé ekki talin þörf á bráðaaðgerðum. Varanlegar aðgerðir felist í viðgerð á varnargarði sem gerður var 2011 og gerð nýs garðs, um 700 metrum austar.
10.03.2016 - 16:34