Færslur: Sjóvá

Töluverð fjölgun á bílatjónum vegna veðurs
Töluvert meira er um tjón á bílum það sem af er vetri miðað við síðustu tvo vetur, segir Hjalti Þór Guðmundsson, yfirmaður ökutækjatjóna hjá Sjóvá. Hurðir hafa fokið upp og utan í aðra bíla og svo hafa bílar runnið utan í aðra í fannfergi og hálku.
02.03.2022 - 17:50