Færslur: Sjónrýni

Víðsjá
Vannýtt tækifæri á metnaðarfullri sýningu
Miðað við metnaðarfullt og viðeigandi markmið sýningarinnar Á sameiginlegri jörð á Korpúlfsstöðum, og þá burðugu lista- og fræðimenn sem í henni taka þátt, hefði verið hægt að nýta tækifærið betur til að virkja myndlistina sem hreyfiafl, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir sjónmenningarrýnir Víðsjár.
25.09.2020 - 11:35
Smáspekileg tengsl heimspeki og hönnunar
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ætlar að rýna í sjónmenningu í Víðsjá í vetur. Hún byrjaði á að fjalla um Smáspeki (Minisophy) sem er afsprengi Sigríðar Þorgeirsdóttur og Katrínar Ólínu Pétursdóttur. Verkefnið efnisgerist í ýmsum myndum vefsíðu og smáforriti, auk þess sem samfélagsmiðlar eru notaðir á virkan hátt.
15.09.2020 - 09:45