Færslur: Sjóminjasafnið

Óðni siglt á Akranes
Næstkomandi föstudag, 19. júní verður varðskipinu Óðni siglt frá Reykjavík til Akraness. Skessuhorn greinir frá þessu.
16.06.2020 - 03:12
Disneyland sjávarútvegsins
Aðalsýning Sjóminjasafnsins, Fiskur og fólk – sjósókn í 150 ár, fjallar um sögu fiskveiða á Íslandi. „Um leið og ég kom inn brá mér eiginlega svolítið, því mér fannst þetta svo flott sett upp,“ segir Frosti Jón Runólfsson tónlistarmaður um sýninguna.
18.03.2019 - 15:04