Færslur: Sjómannfélag Íslands

Bíða róleg og bjóða ekkert betra í kjaradeilu Herjólfs
Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir þær kröfur sem skipverjar Herjólfs í Sjómannafélagi Íslands leggja fram augljóslega óábyrgar. Herjólfur situr við sinn keip í deilunni og býður félagsmönnum SÍ sambærilegan samning og gerður var við félagsmenn Sjómannafélagsins Jötuns
12.07.2020 - 18:24