Færslur: sjókvíaeldi

Vilja að leyfi til eldis í sjó verði afturkölluð
Landssamband Veiðifélaga vill að rekstrarleyfi fiskeldis í sjó verði afturkölluð eða ógild eftir að Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að mat á lífrænum áhrifum sjókvíaeldis skuli háð ákvæðum laga um umhverfsimat.
Fjögurra fermetra gat á sjókví Arnarlax
Matvælastofnun hefur til rannsóknar hvort eldislaxar hafi sloppið úr sjókví Arnarlax við Haganes í Arnarfirði, eftir að gat fannst á nótarpoka einnar sjókvíar. Tilkynning um það barst stofnuninni á mánudag, að því er fram kemur á heimasíðu MAST.
01.09.2021 - 13:17
Sjónvarpsfrétt
Illa farnir fiskar í sjókvíaeldi
Eitthvað hefur farið úrskeiðis ef marka má myndir sem teknar voru í sjókvíaeldi á Vestfjörðum í apríl. Þetta er mat sviðsstjóra ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar. Hann segir mikilvægt að vel sé staðið að fiskeldi og eftirlit sé virkt. 
Leyfi fyrir laxeldi fellt úr gildi
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um að veita Löxum fiskeldi ehf. rekstrarleyfi fyrir kynslóðaskiptu sjókvíaeldi á laxi með 10 þúsund tonna hámarkslífmassa í Reyðarfirði.