Færslur: sjóher

Innrás í Úkraínu
Pútín eini Rússinn sem Zelensky vill ræða við
Í dag eru þrír mánuðir frá því að Vladímír Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði innrás í Úkraínu. Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti segir Pútín vera eina Rússann sem hann hafi nokkurn áhuga á að hitta og þá eingöngu til viðræðna um frið. Fyrrverandi Úkraínuforseti er eftirlýstur fyrir landráð.
Tilkynningum um fljúgandi furðuhluti fjölgar
Tilkynningum hefur fjölgað um óþekkta fljúgandi hluti á undanförnum tuttugu árum. Þetta kemur fram í máli háttsetts embættismanns bandaríska varnarmálaráðuneytisins frammi fyrir þingnefnd. Hann segir fátt benda til að farartækin séu frá fjarlægum hnöttum.
Heræfingar NATÓ hefjast í Noregi á mánudaginn
Atlantshafsbandalagið hefur tilkynnt að heræfingar hefjist í Noregi mánudaginn 14. mars, þær viðamestu á þessu ári. Nú eru 17 dagar liðnir frá innrás Rússa í Úkraínu.
12.03.2022 - 04:30