Færslur: Sjófuglar

Hafsvæði fimm milljóna sjófugla fundið
Rúmar fimm milljónir sjófugla dvelja hluta vetrar í miðju Atlantshafi. Hafsvæði á stærð við Frakkland þar sem sjófuglinn hefur vetursetu að hluta, hefur fundist. Svæðið er verndað með alþjóðlegum sáttmála. Íslenskir vísindamenn taka þátt í verkefninu SEATRACK þar sem grannt er fylgst með ferðum fuglanna.
22.10.2021 - 08:13
Holur lundans flestar plastmengaðar
Plast finnst í tveimur af hverjum þremur lundaholum, þetta sýnir ný rannsókn Háskóla í Inverness í Skotlandi.
07.08.2021 - 15:35
 · Innlent · Umhverfismál · Plastmengun · Lundi · Erlent · Rannsóknir · Fuglar · Sjófuglar