Færslur: sjítar

Upplausn í Írak eftir brotthvarf klerks úr stjórnmálum
Árásir voru gerðar á öryggissvæði í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Upplausn hefur ríkt í landinu frá því að sítaklerkurinn Moqtada al-Sadr tilkynnti að hann hygðist hætta afskiptum af stjórnmálum. Stjórnarkreppa hefur verið viðvarandi um margra mánaða skeið.
Handtaka vegna morða á fjórum múslímum í Nýju Mexíkó
Lögregla í Albuquerque, fjölmennustu borg Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum, segist hafa handtekið og ákært mann sem grunaður er um að hafa myrt fjóra múslíma í borginni. Viðamikil leit að morðingja mannanna hefur staðið yfir um hríð.
10.08.2022 - 07:04