Færslur: Sjávarútvegsfyrirtæki

Sýnir fram á getu íslensks sjávarútvegs
Rússneskt útgerðarfélag hefur keypt meirihluta í eyfirska fyrirtækinu Vélfagi. Annar stofnandi fyrirtækisins segir að aðkoma Rússanna sé nauðsynleg til að komast inn á rússneskan markað.
07.01.2022 - 12:18
Tekjur af fiskeldi aldrei jafnmiklar og í fyrra
Tekjur af fiskeldi hafa hafa aldrei verið eins miklar og í fyrra, eða um 33,7 milljarðar króna. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Deloitte um afkomu sjávarútvegsfyrirtækja árið 2020.
19.10.2021 - 14:30