Færslur: Sjávarlífrræði

„Hann er ekkert mikið að reyna á sig“
Engin merki voru um öldrun í heila 245 ára hákarls, sem veiddist vestur af landinu árið 2017. Þetta sýnir rannsókn Hafrannsóknastofnunar. Þá voru engin merki um taugahrörnun í hákarlinum. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir að þetta sé vegna lífshátta hákarlsins. Ekki sé ráðlagt að menn taki upp svipaðan lífsstíl til að hægja á öldrun. 
Undirbúningur smíði nýja skipsins hafinn
Undirbúningur fyrir útboð á smíði nýs rannsóknaskips er kominn vel á veg. Stefnt er að því að bjóða verkið út í sumar, segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar.
23.06.2020 - 15:52