Færslur: Sjávarflóð

Appelsínugul viðvörun áfram fyrir Austur- og Suðurland
Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Austfirði í nótt þar sem verður norðvestan stormur eða rok og eins fyrir Suðausturland frá því í fyrramálið og fram undir miðjan dag.
Varnargarðar lagaðir fyrir fyrstu haustlægðina
Undibúningsvinna vegna viðgerða á varnargörðum á Sauðárkróki er hafin. Langur kafli er skemmdur eftir óveðrið í desember. Stefnt að því að ljúka viðgerðum fyrir haustlægðirnar.

Mest lesið