Færslur: sjálfvirk

Gagnrýni
Náttúra og furðuverur í sjálfvirkni Söru Riel
„Sara Riel er líklegast þekktust fyrir veggjalist sína en verk hennar prýða byggingar víða um borgina sem og erlendis, en í sýningunni Sjálfvirk finnst mér mætast míkró og makró úr verkum hennar.“ Inga Björk Bjarnadóttir fjallar um sýningu Söru Riel, Sjálfvirk.
29.11.2018 - 13:45
Rökleysan er oft brothættari
„Ég held að ég hafi alltaf fylgt innsæinu og tilfinningum við gerð allra verka,“ segir myndlistarkonan Sara Reil sem opnar nýja sýningu, Sjálfvirk / Automativ, í Kling og Bang í Marshall-húsinu á laugardag. „Ég hef tilhneigingu til að kafa rosalega djúpt í hvert tímabil, en svo klárast það. Þetta eru kannski tímamót til þess að fara fyrir neðan rökhyggjuna og inn í rökleysuna, og hún er oft brothættari og viðkvæmari fyrir mann.“
20.10.2018 - 14:49