Færslur: Sjálfsævisögulegar skáldsögur

Aprílsólarkuldi – Elísabet Jökulsdóttir
Aprílsólarkuldi er sjálfsævisöguleg skáldsaga um unga stúlku sem lendir í rússibanareið áfalla sem leiðir til áfengis- og vímuefnaneyslu og endar með því að aðalpersónan, Védís, missir alla stjórn á tilveru sinni. Hún ranglar um bæinn full ranghugmynda um sjálfa sig og umhverfi sitt og er að endingu svipt sjálfræði og lögð inn á geðsjúkrahús.

Mest lesið