Færslur: Sjálfhelda

Stúlkur lentu í sjálfheldu í Eyvindará
Tvær stúlkur, ellefu og tólf ára, lentu í sjálfheldu í Eyvindará síðdegis í dag. Þær bárust niður með straumharðri ánni að flúð uns foreldrar þerirra komu þeim til bjargar. Tilkynning barst lögreglu vegna óhappsins um korteri fyrir sex í kvöld.
14.08.2020 - 21:00