Færslur: Sinopharm

WHO veitir bóluefninu Sinopharm neyðarleyfi
Alþjóðaheilbrigðissstofnunin veitti í dag neyðarleyfi til notkunar kínverska bóluefnisins Sinopharm. Bóluefnið er þegar notað víðsvegar um heim, en gefa þarf tvo skammta af því til að ná fullri virkni.
Bóluefni Sinopharm 79% virkt gegn kórónuveirunni
Niðurstöður þriðja stigs prófana á bóluefni kínverska lyfjarisans Sinopharm sýna 79 prósenta virkni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19.
30.12.2020 - 06:33