Færslur: sinfonianord

Myndskeið
Bjartsýn á að markaðurinn taki brátt við sér á ný
Viðburðum í Hofi á Akureyri hefur fækkað um 70% vegna kórónuveirunnar. Mikill uppgangur hjá SinfoniaNord við tökur á kvikmyndatónlist skipta því sköpum fyrir Menningarfélag Akureyrar. Framkvæmdastjóri telur innanlandsmarkaðinn verða fljótan að taka við sér á ný þegar hertar aðgerðir fara að skila árangri.
31.08.2020 - 13:25
Viðtal
„Búið að vera ævintýri líkast“
„Það eru bara tvær sinfóníuhljómsveitir á Íslandi, og maður missir ekki af því tækifæri að taka þátt í uppbyggingarstarfi eins og þetta er,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hljómsveitin vill takast á við óvissutímann með upptökum og útgáfu á fyrstu plötum sveitarinnar.
Myndskeið
Tónlist Hildar úr Jókernum lifnar við í vor
Tónlist Hildar Guðnadóttur úr Jókernum lifnar við í vor þegar myndin verður sýnd við undirleik Kvikmyndahljómsveitar Íslands. Guðni Franzson, faðir Hildar, þurfti ekki þurft að hugsa sig tvisvar um þegar honum var boðið að stjórna hljómsveitinni.
09.03.2020 - 14:05
Todmobile sameinar Yes og Genesis í London
Til stendur að hljómsveitin Todmobile leiði saman helstu merkisbera prog-rokksins úr hljómsveitunum Yes og Genesis ásamt 70 manna hópi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og kórs í Royal Albert Hall í London á næsta ári.
26.10.2015 - 20:23