Færslur: sinfónían

Pistill
Kómísk og lúmsk ádeila um sinfóníuhljómsveit
Sjónvarpsþættirnir Orkestret, sem framleiddir eru af Danmarks Radio, hafa vakið kátínu áhorfenda undanfarið. Þættirnir eru tragikómískir gamanþættir og karakterarnir ýktir, en þrátt fyrir þann safaríka efnivið sem hin sérstæða félagseining, sinfóníuhljómsveitin, getur talist, hefur hingað til lítið verið framleitt af álíka efni.
27.09.2022 - 13:39
Hallfríður Ólafsdóttir er látin
Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaðurinn ástsæli og höfundur metsölubókanna um Maxímús Músíkús, lést 4. september á líknardeild Landspítalans. Hún var leiðandi flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nam tónlist á Íslandi, í London og í París.
06.09.2020 - 17:59
Ashkenazy og Bavouzet á Listahátíð
Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í gær. Hljómsveitarstjóri kvöldsins var Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Listahátíðar í Reykjavík. Einleikari var franski píanistinn Jean-Efllam Bavouzet, sem lék píanókonsert Maurice Ravels í G-dúr.
Menningarveturinn - Sinfónían
Halla Oddný fékk að kynnast Kristni Sigmundssyni og Rico Saccani og ræða við þá um lífið, tilveruna og tónleika þeirra með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Mest lesið