Færslur: Sinfó

Uppselt á þrenna tónleika Bjarkar í Hörpu
Uppselt er á þrenna tónleika Bjarkar í Hörpu í ágúst. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Iceland Airwaves, RÚV, Hörpu, Icelandair, Reykjavíkurborg og um það bil hundrað íslenska tónlistarmenn. Miðarnir seldust upp á einni viku.
10.07.2020 - 15:39
Eftirlætis íslensk tónverk landans
Nú liggur fyrir hvaða verk verða leikin í Hörpu á föstudag þegar boðið verður í þriðja sinn til klassískrar tónlistarveislu undir titlinum Klassíkin okkar. Í þetta sinn gafst almenningi færi á að velja uppáhalds íslensku tónsmíðina sína af tilefni 100 ára fullveldisafmælis. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og á Rás 1.
Ný plata frá Sinfó heillar gagnrýnendur BBC
BBC Culture tilgreinir plötuna Recurrence með Sinfóníuhljómsveit Íslands sem eina af bestu plötum ársins 2017. Á plötunni leikur hljómsveitin ný íslensk tónverk undir stjórn Daníels Bjarnasonar.