Færslur: Sindri Ástmarsson

Viðtal
Íslenska módelið lítið og krúttlegt
„Ég held að fólk sé að átta sig á að það þurfi ekki að vera heimsfrægur til að geta skapað fólki atvinnu og verðmæti fyrir samfélagið,“ segir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður sem á dögunum var útnefndur einn af 20 bestu tónlistarumboðsmönnum Norðurlandanna.
Tommi Tomm - Grammy og Sindri Mid Atlantic
Rokkland fjallar um Tómas M. Tómasson Stuðmann sem lést í vikunni í seinni hluta þáttarins en í þeim fyrri skoðum við aðeins Grammy verlaunin sem verða afhent í New York í kvöld og spjöllum við Sindra Ástmarsson hjá Mid Atlantic Entertainment.