Færslur: SÍN

Stúdentar gagnrýna frumvarp um stuðningssjóð
Stúdentaráð Háskóla Íslands segir ljóst að Lánasjóður íslenskra námsmanna hafi ekki getað þjónað hlutverki sínu sem félagslegur jöfnunarsjóður með góðu móti. Niðurfelling hluta höfuðstóls sé mikilvæg kjarabót en raunverulegar breytingar þurfi til þess að hún geti orðið að veruleika fyrir sem flesta stúdenta.
23.07.2019 - 15:59