Færslur: Simone Biles

Hnotskurn: Besti íþróttamaður allra tíma?
Ég er ekki næsti Usain Bolt eða Michael Phelps, ég er fyrsta Simone Biles. Þetta sagði fimleikadrottningin Simone Biles eftir að hafa sigrað einstaklingskeppnina á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Hún er að flestra mati besta fimleikakona allra tíma og sumir vilja meina að hún sé einfaldlega besti íþróttamaður allra tíma. Ferilskrá hennar er ótrúleg, fjöldinn allur af bandarískum titlum, heimsmeistaratitlum og Ólympíutitlum. En hver er Simone Biles?
16.10.2019 - 14:30
Myndskeið
Biles heimsmeistari í fjölþraut í fimmta sinn
Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles varð í dag heimsmeistari kvenna í fjölþraut í áhaldafimleikum. Biles vann titilinn ef úrslit fjölþrautarkeppninnar á HM í Stuttgart í Þýskalandi. Þetta eru sextándu gullverðlaunin sem Biles hefur unnið á HM.
10.10.2019 - 16:22