Færslur: Síminn

Síminn kvartar undan norsku útrásarvíkingunum í Exit
Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Símanum, hefur sent fjölmiðlanefnd kvörtun vegna norsku þáttanna Exit. Þættirnir, sem eru ekki sýndir í sjónvarpi heldur eru eingöngu aðgengilegir á vef RÚV og í RÚV-appinu, eru stranglega bannaðir innan 16 ára.
04.02.2020 - 11:39
Fjölmiðlar · Innlent · Exit · Síminn · rúv
Myndskeið
Ný stjórn endurskoðar mögulega styrkjastefnu
Síminn hefur greitt hæstu fjárhæð allra fyrirtækja í formi styrkja til stjórnmálaflokka landsins síðustu þrjú ár. Í næstu viku verður stefna stjórnarinnar, að styrkja alla flokka, mögulega endurskoðuð.
16.11.2019 - 19:21
Athugasemd Símasamstæðunnar
Athugasemd Símasamstæðunnar við umfjöllun Kveiks um ljósleiðaravæðingu, þann 20.2.2018.
01.03.2018 - 16:40
  •