Færslur: Símamótið

„Stelpurnar hafa notið sín alveg sérstaklega vel“
Síðustu leikir símamótsins í knattspyrnu fara fram í dag, en mótið var með breyttu sniði í ár vegna fjöldatakmarkana. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og unglingaráðs Breiðabliks, segir mótið hafa gengið framar vonum.
12.07.2020 - 11:56
Sjáðu fjörið á Símamótinu í Kópavogi
Eitt fjölmennsta fótboltamót landsins er haldið um helgina. Símamót stúlkna sem haldið er í Kópavogi og þar var sko gleðin sannarlega við völd. Við litum við í dag og tókum púlsinn á nokkrum upprennandi knattspyrnustjörnum.
15.07.2017 - 18:30
Hákon Örn jafnaði vallarmetið á Hamarsvelli
Hákon Örn Magnússon úr GR jafnaði í dag vallarmetið á Hamarvelli þegar hann lék á 65 höggum eða sex undir pari á fyrsta degi á Símamótinu en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Bjarki Pétursson úr GB átti vallarmetið en nú deila þeir félagar metinu saman.
02.06.2017 - 18:32