Færslur: Silfurlykillinn

Ragnheiður og Sigrún tilnefndar til verðlauna
Ragnheiður Eyjólfsdóttir og Sigrún Eldjárn eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019.
Vonin er í börnunum – og í bókunum
Sigrún Eldjárn minntist þess þegar hún flutti fjórtán ára gömul á Bessastaði þegar hún tók á móti Íslensku bókmenntaverðlaununum í gær. Hún viðurkenndi að það hafi reynst unglingi erfitt að flytja úr borginni en búsetan hafi samt haft sínar björtu hliðar.