Færslur: silfrið

Silfrið
Stór landsmál hafi skyggt á kosningabaráttuna
Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, segir landsmálin hafa skyggt nokkuð á kosningabaráttuna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en áhrif þess séu enn óljós.
Silfrið
Pólitísk yfirhylming að leggja niður Bankasýsluna
„Ég held að ríkisstjórnin hafi algjörlega hunsað það að það er ekki meirihluti fyrir því að selja þessa banka til að byrja með,“ sagði Atli Þór Fanndal í Silfrinu í morgun, en þar var meðal annars rætt um söluna á Íslandsbanka.
24.04.2022 - 14:00
Silfrið
Ósennilegt að Pútín tækist að halda Úkraínu lengi
Rússneskar hersveitir gerðu í nótt eldflaugaárás á borgina Lviv í vestanverðri Úkraínu, sem hefur hingað til verið látin óáreitt. Greinendur telja að árás á hernaðarskotmörk í vesturhlutanum séu hugsaðar til að stöðva vopnaflutninga frá Vesturlöndum. Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands og fyrrverandi staðgengill fulltrúa Sameinuðu þjóðanna í Írak, telur ólíklegt að Pútin takist að halda Úkraínu, nái þeir að hertaka ríkið.
Silfrið
Átökin þegar hafin frá sjónarhorni Rússa
Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Rússlands, segir innrás ekki óumflýjanlega en bendir þó á að frá sjónarhorni Rússa mætti segja að átökin séu þegar hafin. Enn sé mögulegt að afstýra innrás í Úkraínu, ef afgerandi ákvarðanir verði teknar á leiðtogafundum dagsins.
20.02.2022 - 14:17
Silfrið
Skiptar skoðanir á lögreglurannsókn
Tekist var á um þá ákvörðun lögreglustjórans á Norðurlandi eystra að veita fjórum blaðamönnum réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar á meintum brotum gegn friðhelgi einkalífs, í Silfrinu á RÚV í hádeginu.
20.02.2022 - 14:10
Skilgreint leiguþak og mikilvægt að byggja rétt
Viðbúið er að húsnæðismál verði lykilatriði við gerð næstu kjarasamninga en ekki er hægt að bíða með að taka á vandamálum á húsnæðismarkaði þar til samningar losna á almennum vinnumarkaði í nóvember. Þetta sagði Drífa Snædal, forseti ASÍ, í Silfrinu í dag.
13.02.2022 - 13:54
Mynd með færslu
Í BEINNI
Beint: Pólitíkin í Silfrinu
Egill Helgason stýrir Silfrinu í dag.
13.02.2022 - 11:10
Segir leiðtogaslaginn snúast um sigurlíkur í vor
Leiðtogaslagur Sjálfstæðismanna í borginni snýst um það hver er líklegastur til þess að vinna kosningarnar og leiða flokkinn inn í meirihlutasamstarf. Þetta sagði Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, sem sækist eftir oddvitasæti á lista flokksins, í Silfrinu.
12.12.2021 - 13:11
Silfrið
„Mannréttindabrot að skylda fólk á eftirlaun“
Jan Marie Fritz, prófessor í félagsfræði við Háskólann í Cincinnati, lítur á það sem mannréttindabrot að skylda fólk á eftirlaun við ákveðinn aldur. Hún er stödd hér á landi við rannsóknir og hefur tekið viðtöl við fjölda íslendinga sem hafa verið skikkaðir á eftirlaun, ýmist með eða gegn vilja þess.
Silfrið
Kveðja eða upplegg í næstu kosningabaráttu?
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur ekki gert upp við sig hvort hann gefi kost á sér í borgarstjórnarkosningum sem fram fara í maí. Dagur var gestur Silfursins í morgun.
21.11.2021 - 17:59
Silfrið
Fordæmalausar launahækkanir og ekki á það bætandi
Launahækkanir á Íslandi á liðnum árum eru án fordæma á Vesturlöndum. Þetta segir Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Silfrið
Örvunarbólusetning breytir miklu
Mikilvægt er að reyna að ná til þeirra sem hafa ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19, en einnig að hvetja fólk til örvunarbólusetningar, sérstaklega þá sem ekki hafa fengið mRNA-bóluefni. Þetta segir Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði. Hún var gestur Silfursins í hádeginu.
Enn óútséð með þingsetningu
Ekki er enn farið að sjá til lands í vinnu undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa. Kærufrestur rennur út á föstudaginn og ljóst að þing verður ekki kallað saman fyrir þann tíma.
Mögulega niðurstaða um Norðvesturkjördæmi í næstu viku
Willum Þór Þórsson sitjandi forseti Alþingis og þingmaður Framsóknarflokks sagði í Silfrinu í dag að undirbúningskjörbréfanefnd myndi mögulega skila niðurstöðu um lögmæti framkvæmdar alþingiskosninga í Norðvesturkjördæmi í næstu viku. Spurður hvort nefndin miðaði við ákveðinn frest, sagði Willum þau gætu til dæmis miðað við kærufrest sem rynni þá út á föstudag í næstu viku.
Myndskeið
Vilji Katrínar stýrir stjórnarmynstrinu
Tvenns konar stjórnarmynstur er á borðinu eftir næstu þingkosningar. Útkoman ræðst að miklu leyti af því með hverjum Katrín Jakobsdóttir vill starfa með í næstu ríkisstjórn, segir prófessor í stjórnmálafræði.
Vill færri og stærri sveitarfélög svo fé nýtist betur
„Til að takast á við áskoranir, ekki bara dagsins í dag, heldur framtíðarinnar verður að stækka sveitarfélögin og nýta skattpeninga fólksins,“ segir Jens Garðar Helgason fyrrverandi formaður bæjarráðs í Fjarðarbyggð. Hann var gestur Baldvins Þórs Bergssonar í Silfrinu í morgun.
Ómældur ávinningur af forvörnum í heilbrigðikerfinu
Tryggvi Þorgeirsson læknir og forstjóri Sidekickhealth segir ávinning af fyrirbyggjandi aðgerðum innan heilbrigðiskerfisins vera ómældan. Hann var gestur í Silfrinu í morgun ásamt Ernu Sif Arnardóttur lektor við Háskólann í Reykjavík.
Vill greina kæfisvefn fyrr með aðstoð gervigreindar
Erna Sif Arnardóttir lektor við Háskólann í Reykjavík segir heilsufarslegar afleiðingar kæfisvefns geta verið mjög alvarlegar. Hún var einn gesta Baldvins Þórs Bergsonar í Silfrinu í morgun.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Silfrið: Sjávarútvegsráðherra um mál skipverjanna
Silfrið hefst klukkan 11 að vanda og þar verða margir góðir gestir. Fyrst ræðir Fanney Birna við Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra um mál skipverjanna á Júlíusi Geirmundssyni. Þá mæta þær Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis og ræða um fjármál og stöðu sveitarfélaganna.
25.10.2020 - 10:39
Myndskeið
Ósvífið að biðja um launalækkun opinberra starfsmanna
Formaður BSRB segir ósvífið af Viðskiptaráði að hvetja til þess að opinberir starfsmenn taki á sig launaskerðingu. Opinberi geirinn sé ekki tæki til að jafna sveiflur í efnahagslífinu.
29.03.2020 - 12:29
Silfrið: Umhverfisráðherra í viðtali
Silfrið er á sínum stað í dag, en þátturinn hefst klukkan 11 í beinni útsendingu á RÚV og í spilaranum hér að ofan.
15.09.2019 - 11:00
Silfrið
„Það má sussa á mig hundrað sinnum í viðbót“
Rætt var um niðurstöðu siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í Silfrinu í dag sem hún hefur fordæmt harðlega. Nefndin komst að því að Þórhildur Sunna hefði brotið siðareglur með ummælum sínum um að rökstuddur grunur væri á því að Ásmundur Friðriksson hafi brotið reglur um aksturgreiðslur.
19.05.2019 - 11:20
Ráðherra vill hert viðurlög fyrir brot
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra vill að háar sektargreiðslur og hugsanlega refsing verði lagðar á þá atvinnurekendur sem ítrekað verða uppvísir að því að brjóta á launafólki. Þá vill hann sérsveit sem fari í eftirlit á vinnustaði það vanti slagkraft þegar fulltrúar einnar stofnunar fari á svæðið. 
07.10.2018 - 12:33
50 prósent auglýsingatekna á netmiðlum
„Það er gífurlega erfitt fyrir löggjafann að móta einhverja stefnu er snýr að fjölmiðlum og auglýsingamarkaði vegna þess að þessi markaður er búinn að vera að þróast svo gífurlega hratt. Veruleikinn sem við búum við núna er allt öðruvísi en fyrir fimm árum,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar. 
29.01.2018 - 12:22
Verða að þekkja viðbrögð við áreitni
Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari, segir að á atvinnurekendum hvíli skylda að setja ákveðnar reglur um viðbrögð gegn kynferðislegri áreitni. Hann segir að það sé mikilvægt að það liggi skýrt fyrir á vinnustaðnum hvernig er tekið á þessum málum og að allir þekki ferlið sem kemur upp.
21.01.2018 - 15:05