Færslur: Sigvaldi Thordarson

Enn óvíst hvað verður um Sunnutorg
Íbúar í Langholtshverfinu sem og áhugafólk hvarvetna um arkitektúr og íslenska menningarsögu bíða með kvíðablandinni eftirvæntingu eftir því að sjá hver örlög Sunnutorgs verða. Þessi sögulega bygging sem Sigvaldi Thordarson teiknaði fyrir rúmum 60 árum liggur undir skemmdum og þarfnast sárlega löngu tímabærra viðgerða. Hver er staðan á þessu sérstæða húsi núna?
Biður Brim um að gefa rafstöð eftir Sigvalda grið
Skiptar skoðanir eru um hvort rífa skuli um 60 ára gamalt rafstöðvarhús á Vopnafirði eftir Sigvalda Thordarson arkitekt. Óljóst er hve mikið kostar að laga húsið en eigandinn telur það glórulaust verkefni.
03.05.2020 - 08:53