Færslur: Sigurvon
Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein skemmdist í óveðrinu
Stórt gat kom á skrokk björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein þar sem það lá við flotbryggju í Sandgerðishöfn í dag. Sjór flæddi inn í skipið en suðvestanillviðrið sem gekk yfir í dag varð til þess að það skall utan í og yfir bryggjuna.
26.01.2022 - 01:19