Færslur: Sigursteinn Másson

Segðu mér
„Óskiljanlegt hvernig ég ætti að snúa baki“
„Ég átta mig á að fólk er í erfiðri stöðu og þarf að taka erfiðar ákvarðanir samkvæmt reglum og lögum sem sum eru ekkert mjög réttlát. Á endanum hafa þau samt alltaf þetta val sem fangabúðastjórarnir í Þýskalandi höfðu líka,“ segir Sigursteinn Másson rithöfundur um óblíðar móttökur sem flóttafólk mætir á Íslandi að hans mati. Hann sendir frá sér bók sem inniheldur frásögn Husseins, afgangsk flóttamanns, um hörmungar og ofsóknir og baráttuna við kerfið á Íslandi.
18.12.2019 - 09:16
Nauðsynlegt að líta á gamansömu hliðarnar
Sigursteinn Másson rekur persónulega sögu andlegra veikinda í nýrri bók, Geðveikt með köflum. Þar fjallar hann um atvik þar sem hann var langt leiddur af ranghugmyndum og fór fram á það við Davíð Oddsson að hann fengi far úr landi með einkaþotu gegn því að láta af umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmálið.