Færslur: Sigurjón Sighvatsson

Menningin
Huldulistamaðurinn CozYboy er Sigurjón Sighvatsson
Óræðin, oft kómísk skilaboð hafa birst borgarbúum á ljósaskiltum og strætóskýlum síðustu vikur. Lengi vel var ekki vitað hver var listamaðurinn að baki þessum verkum en það er komið í ljós.
21.01.2021 - 14:22
Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður, er formaður ráðsins.
Morgunútvarpið
Sigurjón eignast kvikmyndaréttinn að Tíbrá 
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur tryggt sér réttinn að glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson. Bókin er þriðja glæpasaga Ármanns en hún var gefin út af bókaútgáfunni Bjarti á dögunum.
Lestin
Skrifar fyrir Hulu og færir bók Yrsu á hvíta tjaldið
Það er nóg að gera hjá kvikmyndagerðarmanninum Erlingi Óttari Thoroddsen, þessa dagana. Fyrir áramót gaf Blumhouse Productions út hrollvekjuna Midnight Kiss, eftir handriti Erlings, á streymisveitunni Hulu. Nýverið keypti Metro-Goldwyn-Mayer réttinn að kvikmynd hans Rökkri og réð hann til að aðlaga hana bandarískum markaði. Þá vinnur hann nú að kvikmynd eftir bók Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, ásamt Sigurjóni Sighvatssyni. Erlingur skrifar handritið og mun jafnframt leikstýra myndinni.
Viðtal
Bíóást: „Ég bara sendi bókina til David“
„Wild at Heart er fyrsta skipti sem var blandað saman gamni og horror, þetta er Tarantino löngu á undan Tarantino. Enda unnum við í Cannes, Gullpálmann,“ segir kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson um kvikmyndina Wild at Heart sem er á dagskrá RÚV laugardagskvöldið 12. janúar klukkan 22:25.
Þriðja tákn Yrsu verður að þáttaröð
Framleiðsla á sex þátta sjónvarpsþáttaröð, byggð á bókinni Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur, hefst í mars á næsta ári. Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðanda þáttanna.