Færslur: sigurhæðir

Sigurhæðir opna á ný
Hús skáldsins Matthíasar Jochumssonar á Akureyri hefur verið án skýrs hlutverks í nokkur ár. Akureyrarbær hefur nú undirritað samning við leigjendur sem ætla sér að glæða húsið aftur lífi með fjölbreyttu menningar- og viðburðastarfi.
Fréttaskýring
Hrakfarir Sigurhæða halda áfram - málið á byrjunarreit?
Hrakfarir Sigurhæða, skáldahúsi Matthíasar Jochumssonar, halda áfram en nú virðast bæjaryfirvöld á Akureyri komin á byrjunarreit hvað varðar framtíð hússins. Í ljós hefur komið að kostnaður vegna viðgerða á þaki hússins, svo unnt sé að búa þar, sé 15-25 milljónir.
21.09.2020 - 15:29
Fjórar umsóknir vegna Sigurhæða
Fjórar umsóknir bárust um aða taka Sigurhæðir á Akureyri á leigu. Framkvæmdastjóri segir að umsóknirnar væru fyrir mismunandi starfsemi. Nú verði farið yfir þær og niðurstaða liggi vonandi fyrir á næstu tveimur vikum.
29.11.2019 - 13:57
Viðtal
Hvernig persóna var Matthías?
Skáldið og presturinn Matthías Jochumsson fæddist á þessum degi, 11. nóvember, árið 1835. Hann bjó með fjölskyldu sinni í húsinu Sigurhæðum á Akureyri, sem mikið hefur verið til umfjöllunar að undanförnu. Húsið var reist 1903. En hvernig persóna var Matthías? Útvarpsþátturinn Sögur af landi brá sér í Sigurhæðir og forvitnaðist um manninn á bak við húsið.
11.11.2019 - 13:23