Færslur: Sigurður Unnar Birgisson

Passamyndir sem listform
Facebook síða ljósmyndastofunnar Passamynda hefur vakið nokkra athygli að undanförnu, en þar birtir Sigurður Unnar Birgisson, starfsmaður Passamynda, reglulega portrettmyndir af vel völdum viðskiptavinum - auðvitað með góðfúslegu leyfi. Andlitin er jafn ólík og þau eru mörg en hvert einasta segir ríkulega sögu.