Færslur: Sigurður Sigurjónsson

Gagnrýni
Vantar kraft og frumleika í Hafið
Jólasýning Þjóðleikhússins, Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson, fær ekki góðar móttökur hjá gagnrýnendum Menningarinnar. Bryndís Loftsdóttir og Snæbjörn Brynjarsson segja að uppsetningin sé ekki nógu metnaðarfull og góður efniviður komist illa til skila vegna skorts á heildarsýn.