Færslur: Sigurður Árni Sigurðsson

Menningin
Heimurinn handan málverksins
ÓraVídd nefnist yfirlitssýning á verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar, sem opnuð var á Kjarvalsstöðum á dögunum. Sigurður hefur á undanförnum 30 árum opnað fyrir áhorfendum það sem kalla má huliðsheima málverksins.   
Myndskeið
Leiðrétt hliðarveröld og hjartsláttur borganna
Sýningin Leiðréttingar var opnuð í Hverfisgalleríi á dögunum. Þar sýnir Sigurður Árni Sigurðsson um 70 ljósmyndir og póstkort sem hann hefur fundið á mörkuðum á meginlandi Evrópu undanfarin 30 ár og málað og teiknað á þær viðbætur frá eigin brjósti.