Færslur: Sigurður Árni Sigurð

Viðtal
Sýnir furðuflugur í miðri Signu
Myndlistarmaðurinn og fluguveiðimaðurinn Sigurður Árni Sigurðsson tekur þátt í óvenjulegri samsýningu sem opnar nú um helgina á nokkrum stöðum á eyjunni Île Saint-Louis í miðri Signu í miðborg Parísar. Hann hefur lengi haft augastað á sýningarstaðnum sem hann valdi sér.
07.04.2018 - 10:00