Færslur: Sigurbjörn Árni Arngrímsson

Sunnudagssögur
„Sortuæxlið er skítadreifari ef það sleppur í gegn“
„Kannski verð ég dáinn áður en árið er liðið,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson íþróttalýsandi og skólastjóri sem greindist með fjórða stigs sortuæxli fyrr á þessu ári. Hann sér spaugilegar hliðar á veikindunum og tilverunni en verður stundum dapur. Vonina um að eldast mikið segir hann litla, en hann heldur þó í hana.
13.10.2021 - 15:08