Færslur: Sigurbjörg Þrastardóttir

Kiljan
Mæður handrukkara og þunglyndi í fjölskyldum geimfara
Að skrifa smásögu er eins og að kveikja á eldspýtu í myrkri og lýsa upp atvik eða aðstæður í lífi fólks, segir Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur. Mikilvægt sé þó að myrkrið í kring, sagan á bak við söguna, sé nálæg og áþreifanleg. Sigurbjörg sendi frá sér smásagnasafnið Mæður geimfara á síðasta ári.
Gagnrýni
Afhjúpandi kímnisögur frá ólíkindaskáldi
Sagnasafnið Mæður geimfara eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur er bráðfyndið en að baki liggur stundum þung alvara, hugrenningatengsl um heimilisofbeldi, einmanaleika og útskúfun, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Tekst vel að miðla ástandi manneskjunnar
„Höfundur nær að varpa ljósi á þá staðreynd að hver manneskja er á jörðinni í sekúndubrot í samanburði við fjöllin, jöklana og náttúruna sem umlykur okkur að,“ segir gagnrýnandi Víðsjár um ljóðabókina Hryggdýr.
Yfirgefinn farangur verður fjarlægður
Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á Ítalíu og sendi Víðsjá pistil frá borginni Bologna..
Hið ódauðlega (sjónar)horn
Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum þessa dagana. Hún sendi Víðsjá pistil frá borginni eilífu og velti fyrir sér bíómyndum þar og víðar. Sigurbjörg skrifar:
11.05.2017 - 15:50
Pistill
Stígurinn sem við fylgjum
Sigurbjörg Þrastardóttir er á ferðalagi, eins og þúsundir annarra ferðamanna, í hinni eilífu Róm. Hún velti fyrir sér ferðamannagerinu í borginni í pistil í Víðsjá.
05.05.2017 - 15:53
Slæmar í hálsi – og frábærar
Sigurbjörg Þrastardóttir er á Ítalíu og auðvitað veltir hún því fyrir sér ítalskri popptónlist. Hún fjallaði um hásar konur sem meina það sem þær syngja um í Víðsjá á Rás 1. Sigurbjörg skrifar:
Ökuferð með Frans fyrsta
Páskarnir nálgast og þá leggjast margir í ferðalög. Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum í sjálfri Róm. Eins og fleiri er hún að teygja hálsinn til að reyna að koma auga á Frans páfa. Hér fyrir ofan má heyra sendinguna frá Róm, en Sigurbjörg skrifar:
Á réttri hillu
Sigurbjörg Þrastardóttir fjallaði um bækur og réttar hillur í pistli sínum í Víðsjá. Það er ekkert grín að ætla að raða bókum. Pistilinn má lesa og heyra hér.
06.04.2017 - 16:00
Þeir sem sleppa lífs
Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.
Hvar ertu núna, Benjamín?
Sigurbjörg Þrastardóttir mætti í Víðsjá og var með hugann við draumaprinsa, gleðikonur og dægurlagatexta um þessa þjóðfélgashópa. Hér að ofan má hlusta á pistilinn en þetta hafði Sigurbjörg að segja:
Gleðileg hipsterajól
Hipsterar í Betlehem komu við sögu í fimmtudagspistli Sigurbjargar Þrastardóttur í Víðsjá, 24. nóvember 2016. Sigurbjörg var á útiskónum að vanda og pistillinn svohljóðandi:
24.11.2016 - 15:41
Füzz og zveii!...
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Ekki er allt sem sýnist
Sigurbjörg Þrastardóttir nýtir háðið til að afhjúpa ýmsar meinsemdir samfélagsins í nýrri bók sinni Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur. Sigríður Albertsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, segir að bókin sé skemmtileg lesning þar sem höfundi tekst að ýta við lesandanum og „fá hann til að skemmta sér yfir vandræðagangi á ýmsum sviðum tilverunnar.“
… og Gylfi Sigurðsson í Svanavatninu
Sigurbjörg Þrastardóttir flutti eftirfarandi pistil á útiskónum í Víðsjá 10. nóvember.