Færslur: Sigrún Eðvaldsdóttir

Sunnudagssögur
Þarf sjálf oft að lúffa
Oft getur myndast núningur innan stórhljómsveita vegna þess að ekki geta allir fengið að stjórna. Sigrún Eðvaldsdóttir, sem hefur gegnt stöðu konsertmeistara í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 1998, segir að þrátt fyrir erfið augnablik ríki mikill samhugur og hún skemmti sér aldrei betur en með félögunum í hljómsveitinni