Færslur: Sigríður Thorlacius

Nennir ekki endalaust að syngja fyrir sjálfa sig
Sigríður Thorlacius söngkona er bæði sjóuð í að koma fram fyrir fjölda manns á stórtónleikum og syngja á smærri samkomum í miklu návígi við fólk. Hún kallar sig stundum alþýðusöngkonuna og nýtur sín sérstaklega þegar hún syngur í nánu umhverfi og sér hvert andlit sem hlustar.
09.01.2021 - 13:00
Kósíheit í Hveradölum
Notalegt
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius flytja lagið Notalegt.
Gagnrýni
Svo ljóslifandi og bjart
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.