Færslur: Sigríður frá Brattholti

Pistill
Kvenskörungar fyrri tíma sem gerðust aðgerðasinnar
Hvað segja aðgerðir fyrri tíma kvenna um viðhorf þeirra til náttúrunnar? Sigríður Tómasdóttir frá Brattholti og Þorbjörg Sveinsdóttir ákváðu að gerast aktívistar og málsvarar náttúru Íslands og urðu fyrir vikið alþýðuhetjur.
Ólafía hlýtur viðurkenningu Sigríðar frá Brattholti
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, veitti í dag, á degi íslenskrar náttúru, Ólafíu Jakobsdóttur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í tólfta sinn sem náttúruverndarviðurkenningin er afhent.