Færslur: sigríður björk guðjónsdóttir

Ófærð
Stranglega bannað að draga undirmenn á tálar
Það hitnaði rækilega í kolunum fyrir Andra Ólafsson í nýjasta þætti Ófærðar 3. Í hlaðvarpinu Með Ófærð á heilanum rýndu tveir fyrrverandi lögreglustjórar á höfuðborgarsvæðinu, þau Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Stefán Eiríksson útvarpsstjóri, í nýjasta þáttinn og gáfu mikilvæga innsýn í störf lögreglunnar.
Fyrirtaka vegna lífeyrisskuldbindinga yfirlögregluþjóna
Mál Óskars Bjartmarz, fyrrverandi formanns félags yfirlögregluþjóna, gegn Ríkislögreglustjóra vegna lífeyrissamkomulags Haraldar Johannessen fyrrverandi ríkislögreglustjóra við hluta yfirlögregluþjóna við embættið, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Farið frjálslega með orðalag í samningunum
Farið var frjálslega með orðalag í samningum sem fyrrverandi ríkislögreglustjóri gerði við yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna um breytingar á launafyrirkomulagi þeirra.