Færslur: Sigríður Á. Andersen

Telur lagaforsendur sóttvarnaaðgerða brostnar
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, álítur lagaforsendur sóttvarnaaðgerða vera brostnar. Það nær að hennar mati bæði til inanlandstakmarkana og aðgerða á landamærunum.
Sigríður sækist eftir öðru sæti í Reykjavík
Sigríður Á. Andersen, þingmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, býður sig fram 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir Alþingiskosningarnar í haust.
Sigríður setur fyrirvara við sóttvarnafrumvarpið
Búist er við að frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á sóttvarnalögum og á lögum um útlendinga verði samþykkt í dag og að það taki strax gildi.  Eining er innan þingflokka VG og Framsóknar um málið, en skoðanir eru skiptar innan þingflokks Sjálfstæðisflokks.
Fréttaskýring
Landsréttarmálið – stór áfangi í dag með úrskurði MDE
Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg kveður upp úrskurð sinn í Landsréttarmálinu í dag, klukkan tíu að íslenskum tíma. Yfirdeildin ákvað síðasta haust að taka mál íslenska ríkisins til umfjöllunar eftir að dómstóllinn úrskurðaði það bótaskylt í mars 2019, vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt. En um hvað snýst Landsréttarmálið?