Færslur: Sigrid

Sigrid með tónleika í Höllinni í desember
Norska poppstjarnan Sigrid heldur tónleika á Íslandi í annað sinn, laugardaginn 7. desember í Laugardalshöll, en hún kom fram á Airwaves 2017. Sigrid hefur síðan slegið í gegn á heimsvísu og flestir Íslendingar þekkja slagara hennar Don’t Kill My Vibe og Sucker Punch.
28.03.2019 - 10:58
Sigrid + Valdimar
Í Konsert í kvöld heyrum við Valdimar á Gauki á Stöng á Iceland Airwaves 2011 og hina norsku Sigrid á Hróarskeldu í sumar.
31.10.2018 - 12:05
„Tónlistin var alltaf það sem ég elskaði“
„Ég hlakka svo til að koma til Íslands, það er eitt af mínum uppáhalds löndum,“ segir Sigrid, tuttugu og eins árs gömul norsk tónlistarkona sem vakið hefur athygli víða um heim. Hún hefur meðal annars komið fram hjá James Corden í sjónvarpinu í Ameríku og hjá Jools Holland hjá BBC, og er nú á leið til Íslands.
19.10.2017 - 12:22
Hann þarna og Hún þarna...
Sigrid kemur fram á Iceland Airwaves og Liam Gallagher fór beint á toppinn í Bretlandi með fyrstu sólóplötuna sína; As You Were.
17.10.2017 - 10:51