Færslur: Siglingaklúbburinn Nökkvi
Gjörbreytt aðstaða með nýju siglingahúsi Nökkva
Vonast er til að nýtt hús fyrir siglingaklúbbinn Nökkva á Akureyri verði tilbúið haustið 2021. 230 milljónir króna fara í framkvæmdina sem mun gjörbreyta aðstöðu félagsmanna.
05.05.2020 - 15:26