Færslur: Sigga Ózk

Gagnrýni
Svellkalt nútímapopp
Ný ást er fyrsta plata söngkonunnar Siggu Ózkar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
07.05.2021 - 11:13
Sigga Ózk - Ný ást
Platan Ný ást er eftir tónlistarkonuna Siggu Ózk þar sem hún fjallar um ástina í gegnum fjölbreytt safn laga sem öll eiga það sameiginlegt að fjalla um blessaða ástina. Að sögn Siggu er þráðurinn sem hún spinnur ástarsaga sem kemst smám saman til skila í lögum plötunnar.
03.05.2021 - 22:20