Færslur: Sigga Beinteins

Morgunútvarpið
Ferðast um landið með nýja tónlist
Rúmt ár er liðið síðan tónleikahald féll nánast alveg niður vegna heimsfaraldurs og eftirvænting eftir slíkum viðburðum er orðin áþreifanleg. Sigríður Beinteinsdóttir, betur þekkt sem Sigga Beinteins, og Grétar Örvarsson í Stjórninni eru orðin spennt fyrir að stíga á svið. Þau ætla að halda um landið með nýja tónlist og leggja af stað í júní.
02.06.2021 - 14:41
Kósíheit í Hveradölum
Jólin koma
Sigga Beinteins flytur lagið Jólin koma.
12.12.2020 - 11:34
Stolt í hverju skrefi
Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni
Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir flytur Stjórnarlagið Ég lifi í voninni á Stolt í hverju skrefi – Hátíðardagskrá Hinsegindaga sem hefst á RÚV klukkan 19:45 í kvöld.
08.08.2020 - 10:03
Alla leið
„Hélt ég yrði ekki eldri þegar ég sá þennan kjól“
Sigríður Beinteinsdóttir tók fyrst ekki í mál að vera í kjólnum sem hún klæddist á sviðinu þegar Stjórnin hafnaði eftirminnilega í fjórða sæti með lagið Eitt Lag Enn í Eurovision. Hún klæddist enda aldrei kjólum og leist illa á að skarta einum slíkum, eldrauðum með stóru blómi og pífum, með augu allrar Evrópu á sér.
18.04.2020 - 14:02
Heima um jólin
Jólagjöfin er Sigga Beinteins og Friðrik Ómar
Það var gestagangur hjá söngvaranum Friðriki Ómari á jólatónleikum hans á Akureyri á síðasta ári þar sem hver jóladúllan tróð upp á fætur annarri. Liðisinni í söng og dansi veittu ýmsir söngvarar, meðal annarra átrúnaðargoð Friðriks, Sigríður Beinteins.
12.12.2019 - 11:23
Bara örlítið hinsegin Füzz
Gestur Füzz í kvöld er Sigga Beinteins.
10.08.2018 - 17:18