Færslur: Sigga Beinteins

Kósíheit í Hveradölum
Jólin koma
Sigga Beinteins flytur lagið Jólin koma.
12.12.2020 - 11:34
Stolt í hverju skrefi
Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni
Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir flytur Stjórnarlagið Ég lifi í voninni á Stolt í hverju skrefi – Hátíðardagskrá Hinsegindaga sem hefst á RÚV klukkan 19:45 í kvöld.
08.08.2020 - 10:03
Alla leið
„Hélt ég yrði ekki eldri þegar ég sá þennan kjól“
Sigríður Beinteinsdóttir tók fyrst ekki í mál að vera í kjólnum sem hún klæddist á sviðinu þegar Stjórnin hafnaði eftirminnilega í fjórða sæti með lagið Eitt Lag Enn í Eurovision. Hún klæddist enda aldrei kjólum og leist illa á að skarta einum slíkum, eldrauðum með stóru blómi og pífum, með augu allrar Evrópu á sér.
18.04.2020 - 14:02
Heima um jólin
Jólagjöfin er Sigga Beinteins og Friðrik Ómar
Það var gestagangur hjá söngvaranum Friðriki Ómari á jólatónleikum hans á Akureyri á síðasta ári þar sem hver jóladúllan tróð upp á fætur annarri. Liðisinni í söng og dansi veittu ýmsir söngvarar, meðal annarra átrúnaðargoð Friðriks, Sigríður Beinteins.
12.12.2019 - 11:23
Bara örlítið hinsegin Füzz
Gestur Füzz í kvöld er Sigga Beinteins.
10.08.2018 - 17:18