Færslur: Síðasta veiðiferðin

Gagnrýni
Litlir hrútar á lækjarbakka
Taumlaus galsagangur og skemmtileg gróteska er í fyrirrúmi í Síðustu veiðiferðinni, nýrri íslenskri gamanmynd, segir Brynhildur Björnsdóttir gagnrýnandi. „Síðasta veiðiferðin er afskaplega fyndin mynd og skemmtileg áhorfs, langt frá því að vera gallalaus en það er mikilvægt að hlæja á vorum tímum.“
Gagnrýni
Farsakennd fyllirísferð sem fjarar út þegar á líður
Síðasta veiðiferðin á sína spretti. Brandararnir eru þó misgóðir og þegar upp er staðið er það einvalalið leikara sem heldur henni uppi.
Lestarklefinn
Ljósmál, ný tónlist og miðaldra menn
Rætt um ljósmyndasýninguna Í ljósmálinu í Þjóðminjasafninu þar sem gefur að líta myndir Gunnars Péturssonar, nýja plötu Jófríðar Ákadóttur (JFDR) og kvikmyndina Síðasta veiðiferðin.
13.03.2020 - 17:03
Menningin
Konurnar hlæja langhæst
Gamanmyndin síðasta Veiðiferðin verður frumsýnd í kvöld en hún veitir innsýn í einhver helgustu vé karlmennskunnar: veiðikofann.
06.03.2020 - 16:41